Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Hafi þið fundið þá tilfinningu, þegar þið standið upp á fjallstindi, sveitt eftir erfiða göngu, með áarvatnið í munninum og hugsið er lífið ekki dásamlegt?
Lítið yfir fallegan dalinn, heyrið einungis fuglasönginn og niðinn í ánni. Blásturinn af vindinum leikur við ykkur og þið verðið endurnærð.
Er það ekki einstök tilfinning?