Langt er nú síðan ég bloggaði og er ástæðan sú að mikið hefur verið að gera hjá rósinni. Próf og lærdómur, árshátíðarundirbúningur og allt það sem ung kona á uppleið þarf að gera til að vera á uppleið. Og framundan eru jafnmiklar annir í mínu lífi, þar sem nóg er að gera bæði í vinnu og félagslífi. En eins og faðir minn sagði við mig, svona er bara lífið og þetta velur maður sér. Jebbs, I agree.
En þar sem heilinn á mér er í lægð núna og ekkert bull er til þá segi ég þetta gott og fer að halla höfði þar sem ungar konur þurfa sinn svefn!!
Bon nuit, tout le monde.
<< Home