Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

fimmtudagur, febrúar 19, 2004

"Ömmur leika sér ekki, þær læra bara", sagði dísin mín litla þegar hún kom í heimsókn í dag og sá leikfang sem amma hennar sagðist eiga. Í hillunni stóð nýtt leikfang sem fangaði augu lillunnar minnar og sagði náttlega, "er þetta handa mér?".
En hún er algjört yndi litla snúllan mín, og hún er meiri segja með sína eigin síðu. Tjekkit!!