Þá er maður víst orðin 23ja ára.
Dagurinn er búin að vera fínn, og framhaldið lofar góðu. Fjölskyldan kom í heimsókn í hádeginu og við snæddum saman hádegisverð, svo í kvöld munu vinirnir kíkja við og eiga góða kvöldstund með afmælisbarninu.
En best að fara að koma sér í afmælisgallann áður en liðið kemur.
<< Home