Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

þriðjudagur, júlí 27, 2004

Það er ekkert smá gaman að fara á mótorhjól! Frændi minn bauð mér í ferð á mótorhjóli sínu á laugardaginn og keyrði um fjörðinn. Fyrst var maður dúðaður upp í of stórum mótorhjólafötum, hafa allt öruggt. Síðan keyrðum við um og frændi minn reyndi að hræða mig með allskyns kúnstum en tókst ekki því ég fílaði það alveg í botn! Efst á óskalista mínum þessa dagana er því mótorhjól, gotta get me one of those!