Frænku minni fannst henni vera mismunað þegar móðir hennar leyfði henni ekki að fara á Scooter tónleikana. "Þú leyfir mér aldrei að fara á tónleika", vældi hún þegar móðir hennar sagði nei við bón hennar. Alltaf þegar auglýsing kemur í sjónvarpinu eða útvarpi er frænka mín mætt við tækið dillandi rassinum og sönglandi með.
Frænka mín er fjögurra ára gömul og ansi ákveðin ung stúlka.
<< Home