Ég er leið, ég er döpur.
Mér leiðist þetta veður, þetta veður sem gerir mig dapra og leiða.
Ég er löt, ég er óskynsöm.
Mig langar að sofa fram eftir degi, borða bara góðan mat(þá meina ég óhollan)og horfa á sjónvarpið daginn út og daginn inn.
Mig langar að fara í fullt af fatabúðum og kaupa mér föt.
Mér er kalt á puttunum og nefinu, mig vantar einhvern til þess að hlýja mér.
Það er allt svo blautt og hráslagaralegt.
Í dag er í dag, en á morgun kemur nýr dagur og sjáum hvernig líðan verði þá.
Hví skyldi það vera?
<< Home