Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

mánudagur, mars 07, 2005

Er enn á lífi, bara búið að vera brjálað að gera og mun skrifa einhvern ljúfan blogg-texta fljótlega...
nýja lögheimilið mitt er bókhlaðan og gengst þar undir nafninu málfræðinördið....
ef ykkur vantar að vita eitthvað um tíðir, sagnir og beygingarflokka þá talið við mig....
árshátíð mímis var góð, sú flottasta í manna minnum, en hún var haldin síðastliðinn föstudag....
ef einhver hefur svo séð bleikan bol, gular buxur og stóra mittiskeðju, þá á ég það!!!
viva la mímismafían!!!!