Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

mánudagur, júní 27, 2005

Ég á erfiða ákvörðun framundan, ákvörðunin gæti skipt miklum sköpum í lífi mínu hreinlega gjörbreytt því. Ég er búin að velta málinu fram og tilbaka, búin að skoða helstu kosti og galla málsins, bera saman því sem er líkt og ólíkt og kemst engu nær fullnægjandi niðurstöðu. Ég er búin að leita eftir áliti sérfræðinga en er engu nær. Því bið ég ykkur um aðstoð.
Hvort á ég að fá mér Nokia 6320i eða Sony Ericson K700?