Sigurrós
Lífið er dans á rósum!!
sunnudagur, desember 11, 2005
Ég fékk að heita Katrín Beck í eina mínútu í gær þegar ég kvittaði á greiðslukortaseðilinn. Mér fannst ég ansi fín dama, því hún Katrín er ansi fín dama. Barþjónninn sagði ekkert.
Svo varð ég bara aftur Guðmundur....
reit Sigurrós klukkan 17:04
<< Home
Vitorðsmenn
bloggarar
Lára klára
Liljan mín
Gulli
Tóta
Siggaligg
María
Tinnsel>
Rituli>
Katarína
Eyrún>
Hlíf
Stígur
Ásta
Anna Lea
Álfkonan
Ásdís
Þura
Ási
<< Home