Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

sunnudagur, desember 11, 2005

Ég fékk að heita Katrín Beck í eina mínútu í gær þegar ég kvittaði á greiðslukortaseðilinn. Mér fannst ég ansi fín dama, því hún Katrín er ansi fín dama. Barþjónninn sagði ekkert.
Svo varð ég bara aftur Guðmundur....