Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

föstudagur, mars 16, 2007

Áföllin virðast dynja yfir mitt litla sálartetur þessa dagana.

Lífsins ólgusjór sér um að vagga mér fram og tilbaka svo að lífið virðist óbærilegt. En ég held ótrauð áfram í gegnum öldurnar, syndi á móti straumnum og læt saltið ekki á mig fá.
Þess í stað bíð ég tilbúin í næsta storm, hvenær sem hann nú verður.

Lífið.., lífið er bara tilbúningur djöfulsins.