Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

mánudagur, mars 03, 2008

Það hvernig líf verður til er undraverk, unaðsleg stund. Í níu mánuði vex það og dafnar í móðurkvið og verður að fullbura einstaklingi. Fæðing þess er kraftaverk, náttúran er kröftugt afl.
Litla kraftaverkið okkar Svavars er komið í heiminn, Kári Steinarr er hann nefndur.