Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

mánudagur, júlí 04, 2005

...ólíkar, mjög ólíkar
en er það ekki oftast málið, það sem heillar mann við aðra er það sem er ólíkt hjá manni sjálfum? Vinir manns fylla upp það sem maður hefur ekki sjálf
Keypti mér bleika skó um daginn, er mjög stolt af þeim....bleikir með fiðrildi og blómum, gerist það nokkuð betra?
Er á leiðinni til Barcelona um miðjan ágúst, Svanhvíta espanoles ætlar að þjálfa mig í spænsku bæði tungumáli og menningu.....hlakka til!!!
Snoop eftir hálfan mánuð, drop it baby..
Æ, þetta er hálf sundurslitið, á kannski vel við...lýsir bara vel ástandinu á mér þessa dagana...sundurslitin....