Sigurrós

Lífið er dans á rósum!!

fimmtudagur, janúar 18, 2007

Já, gleðilega árið!
Annars er voða lítið að frétta, bara vinna. Fer í vinnuna snemma á morgnana, kem heim, vinn, borða, vinn og fer að sofa. Rétt varla sé Svavar sem er sílesandi, svo duglegur að læra.
Ætlum samt að skella okkur í sveitina um helgina, þó svo að vinnan fari með mér þangað.
Farin að sofa að dreyma um enskukennslu....